Skilmálar
Almennt:
knits.by.linda áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og áskilur sér einnig að breyta verðum eða að hætta að bjóða upp á vörur fyrirvaralaust.
Afhending vöru:
Allar uppskriftir eru sendar rafrænt (PDF) á uppgefið netfang þegar greiðsla hefur verið framkvæmd. Hægt er að hlaða skjalinu niður 3 sinnum áður en hlekkurinn verður óvirkur.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur:
Skilaréttur á ekki við um rafrænar uppskriftir. Hins vegar eru kaupendur hvattir til að hafa samband ef mistök eru gerð í pöntunar- og eða greiðsluferlinu.
Verð:
Vinsamlegast athugið að verð getur breyst án fyrirvara.
Lög og varnarþing:
Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir Héraðsdómi Suðurlands.